Hvað fáum við í staðinn?

Hugmynd ráðandi manna um að framlengja kjarasamninga á líklega að vera til þess að auka á stöðugleika í fjármálageiranum. Gott mál út af fyrir sig.

 Ég spyr á móti hvað ríkisstjórnin ætlar að gera fyrir okkur í staðinn.

 Persónulega er ég ekki alfarið á móti því að samningar verði framlengdir en þá verður ríkisstjórnin líka að endurskoða fyrirhugaðar hækkanir á ýmsum liðum sem liggja fyrir um áramótin. Jafnframt verða fyrirtækin í landinu að taka á sig stærri hluta af fyrirhuguðum hækkunum á vörum og þjónustu gegn því að þurfa ekki að hækka laun starfsmanna aftur í vor!!!


mbl.is Æskilegt að framlengja kjarasamninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey heyr.

Jón Sigurjónsson (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband